Hvítur led vöndur með 3 köldum seríum, 3 latex blöðrum og helíum

Hvítur led vöndur með 3 köldum seríum, 3 latex blöðrum og helíum

4.990 kr. Lagersala Save

Fallegur þriggja strengja vöndur með 10 led ljósum á hverjum streng fyrir sig. Með vendinum fylgja þrjár 30 cm latex blöðrur að eigin vali með helíum. Seríurnar endast í allt að 120 klst því tilvalið að eiga og nota aftur og aftur. Hægt er að velja um þrjár stillingar, stöðug lýsing, sífellt blikkandi eða hægt blikkandi.

Strengirnir eru 0,8m, 1m og 1,2m

Gott að taka fram hvaða lit/tegund af blöðru á að vera í vendinum.