Um okkur

Balún var stofnað árið 2020 með það í huga að bjóða upp á gæða vörur fyrir ýmis tilefni svo sem veislur, fermingar, brúðkaup og fleiri tilefni á einum stað. Balún mæðgur hafa alltaf haft mikinn áhuga á fallegum skreytingum en fundist vanta að finna vörur á einum stað. Gæði og þjónusta skiptir okkur öllu máli og finnst okkur mikilvægt að heyra hvað má betur fara. Við tökum að okkur að skreyta og setja upp eftir óskum. Hafið samband á balun@balun.is eða í síma 8696975