“Baby Girl” blöðrupakki (5 blöðrur)

“Baby Girl” blöðrupakki (5 blöðrur)

790 kr. Lagersala Save

Fallegur “Baby Girl” blöðrupakki með 5 blöðrum (bleikar, nude og gyllt).

Fallega “Baby Girl” línan inniheldur þessi fallegu pappadiska ásamt pappaglös og skemmtilegu samfellu servíetturnar.

Við erum einnig með bleika “Baby Girl” skrautlengju og kökutopp úr akrýl.

Svo fæst einnig skemmtilegt “Baby Shower” skilti fyrir nafn móðurinnar á, í þessari fjölbreyttu línu.

Margir möguleikar eru til að nýta þennan fallega blöðrupakka.
1. Með því að setja helíum í þær allar, verður úr lítill og sætur blöðruvöndur.
2. Hægt er að bæta við 1-2 álblöðrum til að mynda aðeins veglegri blöðruvönd (helíum blásinn).
3. Hægt er að bæta við 2 merktum blöðrum (t.d. “Baby Shower” blöðrum) til að mynda veglegri blöðruvönd (helíum blásinn).

ATH: hægt er að fá sérmerktar blöðrur með nafni eða þeim texta sem óskað er eftir, á helíum blásnar blöðrur.

Stærð: ca 28 cm.
Magn: 5 stykki (2 bleikar, 2 orange nude og 1 gyllt).

 

Athugið

Blöðrurnar eru framleiddar úr náttúrulegu gúmmí latexi (trjákvoðu)
Börn undir átta ára geta kafnað á óuppblásnum eða sprungnum blöðrum
Haldið óupplástum blöðrum frá börnum
Notist undir eftirliti fullorðna
Fleygið strax rifnum blöðrum